Cifra Club

Vandamál

Brúðarbandið

Ainda não temos a cifra desta música.

Ég býð fram mína blíðu
Á einkamálasíðu
Er komin yfir þrítugt
Og það er talið skítugt

Ég á við vandamál að stríða! ...úúú
Ég fæ aldrei að ríða! ...úúú
Ég á við vandamál að stríða! ...úúú
Ég fæ aldrei að ríða!

Ég stend í baki bein
Og er í klofi hrein
Ég kann að vera hlass
En ég leyfaðríðí rass!

Ég á við vandamál að stríða! ...úúú
Ég fæ aldrei að ríða! ...úúú
Ég á við vandamál að stríða! ...úúú
Ég fæ aldrei að ríða!

Ég fæ engan að næra
Milli minna mjúku læra
Ég á engan krakka
Til hvers á ég að hlakka?

Ég á við vandamál að stríða! ...úúú
Ég fæ aldrei að ríða! ...úúú
Ég á við vandamál að stríða! ...úúú
Ég fæ aldrei að ríða!

Í matrboðinu eru pör
En ég er ekki með í för
Á ég þá að fasta?
Fyrst ég á ekki kærasta?

Ég á við vandamál að stríða! ...úúú
Ég fæ aldrei að ríða! ...úúú
Ég á við vandamál að stríða! ...úúú
Ég fæ aldrei að ríða!

Outros vídeos desta música
    0 exibições

    Afinação da cifra

    Afinador online

    0 comentários

    Ver todos os comentários

    Entre para o Cifra Club PRO

    Tenha acesso a benefícios exclusivos no App e no Site

    • Chega de anúncios

    • Badges exclusivas

    • Mais recursos no app do Afinador

    • Atendimento Prioritário

    • Aumente seu limite de lista

    • Ajude a produzir mais conteúdo

    Cifra Club Pro

    Aproveite o Cifra Club com benefícios exclusivos e sem anúncios
    Cifra Club Pro
    Aproveite o Cifra Club com benefícios exclusivos e sem anúncios
    Ops (: Contenido disponible sólo en portugués.
    OK